Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Flottir leikir í Fellum

Sæl nú

Hattarmenn voru flottir í gær í blíðunni á Fellavelli.  Spilaðir voru nokkrir æfingaleiki við félaga okkar úr Fjarðabyggð og stóðu sig allir með sóma.

Úrslitin skipta minna máli þegar um svona leiki er að ræða heldur er markmiðið að læra og skemmta sér og ég sá ekki betur en að það gengi vel eftir.

Nokkur praktísk mál: 

Jólafrí:
Síðasta æfing flokksins fyrir jól verður fimmtudaginn 16. desember og við byrjum svo aftur mánudaginn 10. janúar.

Eimskipsmót:
Eimskipsmótið verður sunnudaginn 16. janúar í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði.

Goðamót:
Goðamótið verður síðan dagana
25. – 27. mars 2011.  Byrjar um miðjan dag á föstudegi og klárast seinnipartinn á sunnudegi.  Menn geta því farið að skipuleggja norðurferð. 
Nánar upplýsingar er að finna á http://godamot.blog.is/blog/godamot/

Kveðja,
Tenglar


Æfingaleikur - Fjarðabyggð í heimsókn

Á fimmtudaginn næsta (þann 9. desember) verður æfingaleikur við Fjarðabyggð á Fellavelli, kl. 18.30.

Það verður því engin æfing kl. 16.15 en allir sem ætla að vera með eiga að mæta tilbúnir í slaginn kl. 18.15!!!

Skráningar í athugasemdum.

Við hvetjum foreldra til að mæta og eiga notalega samverustund með drengjunum í Fellahreppi á aðventunni!!!

Með jólakveðju,
Tenglar

PS-1:  Síðasta æfing flokksins fyrir jól verður fimmtudaginn 16. desember og við byrjum svo aftur mánudaginn 10. janúar.

PS-2:  Eimskipsmótið verður sunnudaginn 16. janúar í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði.

PS-3:  Goðamótið verður síðan dagana 25. – 27. mars 2011.  Byrjar um miðjan dag á föstudegi og klárast seinnipartinn á sunnudegi. Nánar upplýsingar er að finna á http://godamot.blog.is/blog/godamot/

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband