Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Frí á sumardaginn fyrsta!!!

Sumardaginn fyrsta ber upp á fimmtudag ţetta áriđ og ţví gefum viđ frí á fimmtudagsćfingunni. 

Viđ komu svo sterkir til baka eftir helgina og ţá verđur vonandi fariđ ađ hlýna og lygna í Fellum.  Ţá verđa líka bara 2 vikur í Fjarđaálsmótiđ ţannig ađ strákarnir geta fariđ ađ láta dreima um glćsleg mörk og vel tímasettar tćklingar ;-)

Annars segjum viđ bara gleđilegt sumar og farsćlt komandi haust!!!

Maggi og Dabba


Foreldrarfundur - Fundargerđ

Sćl öll
Hérna kemur smá fundargerđ frá fundinum á mánudagskvöld. 

1) Mótamál

Eftirfarandi mót var ákveđiđ ađ 6 flokkur Hattar fćri á í vor og sumar.

8. maí  -  Fjarđaálsmót á Reyđarfirđi
24. maí  - Ćfingamót á Fellavelli
26. júní - Arionbankamót á Fellavelli 
3. júlí  -  Humarhátíđ á Höfn
9-11. júlí  -  Nikulásarmót á Ólafsfirđi
Lok ágúst  -  Eimskipsmót á Húsavík 

2)  Gangurinn í starfinu

Flestir sáttir viđ gang mála í boltanum.  Nokkrar góđar ábendingar um hvađ mćtti betur fara.  Moli er farinn í frí fram í maí. Gorazd og Jón Páll verđa ađ ţjálfa í fjarveru Mola. Í sumar verđur Moli ađ ţjálfa hjá okkur, viđrćđur standa yfir viđ Jón Pál (ţjálfari meistarflokks) um ađ hann komi ađ ţjálfa yngri flokka ásamt Mola. Vćntanlega verđa svo 2 ađstođarmenn međ ţeim.

3)  Ákveđiđ var ađ fara af stađ međ fjáröflun til ađ viđ getum greitt sem mest niđur mótsgjöldin í sumar. Nánari upplýsinga er ađ vćnta fljótlega.

4)  Vorgleđi verđur hjá 6 flokk í byrjun maí. Góđar hugmyndir eru vel ţegnar ţar sem tenglar eru einstaklega hugmyndasnauđir ;-) 

Held ađ fleira hafi ekki veriđ rćtt. 

Góđar kveđju,
Dagbjört og Maggi

FORELDRAFUNDUR!!!

Ágćtu foreldrar ;-) 

Viđ ćtlum ađ vera međ foreldrafund í Hettunni mánudagskvöldiđ 12 apríl klukkan 20:00. 

Dagskrá fundarins : 

1) Mótamál í vor og sumar
2) Gangurinn í starfinu
3) Fjáraflanir og peningamál
4) Vorgleđi
5) Önnur mál 

Mikilvćgt ađ foreldrar mćti.


Međ kveđju
Dagbjört og Maggi

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband