Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Flott mt Reyarfiri

Slir strkar

Nna er mti bi a Reyarfiri og viljum vi Ji hrsa ykkur fyrir framistuna. i stu ykkur allir frbrlega og var gaman a sj ykkur spila.

tt vi spiluum bara vi Fjarabygg (og sumir vi anna Hattarli) var etta skemmtilegt og var gaman a sj hva i eru farnir a spila vel saman.

Vi unnum 5 leiki, gerum 5 jafntefli og tpuum 2. Me sm heppni hefum vi geta unni mun fleiri leiki.

a hafa allir teki framfrum og ef vi hldum fram a fa vel og leggja okkur fram verum vi bara betri og betri, bi sem einstaklingar og sem li.

Hrna koma tvr gar setningar.

hvert skipti sem g fer ftboltafingu tla g mr a vera betri leikmaur en g var gr.

- Mia Hamm, besta ftboltakona heims

hvert skipti sem g fr t laug g a mmmu. g sagi henni a g vri a fara t til vina minna en fr g stainn t gtu a leika mr ftbolta. g var alltaf me bolta tnum a fa mig.

- Ronaldo, einn besti ftboltamaur heims dag


Hlkkum til a sj ykkur fingu mnudaginn.

Kv Tti og Ji


Mti Laugardag

Nna er loksins komi a mtinu sem vi hfum veri a ba eftir.

Foreldrar ttu a vera komin me hendurnar leikjaplan og liskipan.

Mti byrjar klukkan 10:00 og er mting 09:30. Muna eftir legghlfum og ftboltaskm

Liin eru svona:

A-li B1-li B2-li

Vignir

Brynjar Berg

Danel

Els

Jnas

inn

Gunnr

Helgi

Ji

Gujn

Almar

Tti

Elli

Kristinn

liver

Brynjar

Valdimar

Valgeir

eir sem eru feitleitrair eru fyrirliar mtinu.

a vantar bi B-liin en a er gu lagi v g mun alltaf fra menn milli svo vi verum alltaf ngu margir til a keppa. Sumir r B2 spila me B1 og sumir r A-lii urfa a spila me B-liunum og svo framveigis. a er bara stu og munum vi gera etta skemmtilegt.

Hlkkum til a sj ykkur

Kv jlfarar


fing Fellavelli Fimmtudag og Eimskip-mti

Slt veri flki

Nna Fimmtudaginn 20 janar verur rttahsi loka vegna orrablts. stainn verur fingin Fellavelli sama tma, 16:00 17:00. Muna Fellavll en ekki rttahs.

Svo styttist Eimskip-mti Reyarfiri en a er 29.janar. Vi tlum a reyna a mta me 3 li og til ess a a takist vera helst allir a komast. Skrning er hafinn hrna blogginu okkar og er sasti dagur til a skr sig Fimmtudaginn. eir sem eru ekki skrir komast v miur ekki mti v vi verum a senda Fjararbum lista yfir fjldan Fstudaginn.

Skrningargjaldi er 1.500 kr og arf a leggja ann pening inn 305-26-517.kt. 420786-1159

Mti tti ekki a taka mjg langan tma og vonandi geta allir teki daginn fr og gert sr glaan dag mtinu. Ef einhverjir eru vandrum me a fara er alltaf hgt a koma strkunum bl me einhverjum rum.

P.S. Svo vill g endilega hvetja foreldra a vera gu sambandi vi mig. a eru alltaf einhverjar spurningar sem brenna vrum foreldranna og oft eru einhver vandaml gangi og vill g endilega vita af llu svoleiis. g hef alltaf veri gu sambandi vi foreldra ar sem g hef jlfa og vill endilega halda v fram. annig a ekki hika vi a hringja ea senda mr pst ef a er eitthva.

Kv Tti jlfari

Smi: 865-6640

toti_boggason@hotmail.com


11.janar - fing inni Fellahsi klukkan 16:00

Slir strkar

fingin dag, rijudaginn 11.janar verur inni rttahsinu Fellab klukkan 16:00 - 17:00.

annig a i urfi a taka me ykkur sk til a vera inni.Vi verum a fa inni v Fellavllur er allur snj og klaka.

Vonandi geta allir komist.

Kv Tti


Ntt ftboltar - praktsk ml

Gleilegt r og takk fyrir a gamla.

Nokkur praktsk ml upphafi rs.

1) Skipulag finga:
Ftboltafingar hefjast aftur eftir jlafr mnudaginn 10. janar. ft verur samkvmt smu fingatflu og gefin var t hausti 2010. Ef einhver er ekki viss me fingatma er s hinn sami bein um a setja sig samband vi tengla ea kkja inn www.hottur.is.

2) jlfarar:
jlfarar Yngri flokka vornn 2011 eru.

rarinn Mni (Tti Boggason) hefur umsjn me 8. og 7. flokki samt 6. flokki karla.
Sigrur Baxter (Sigga Baxter) hefur umsjn me 6. og 5. flokki kvenna.
Elvar gisson hefur umsjn me 3. og 4. flokki karla og kvenna og 5. flokki karla, til a byrja me en fyrir liggur a Httur hefur auglst eftir fyrir jlfara fyrir essa flokka (3. og 4. flokk karla og kvenna og 5 flokk karla). Umsknarfrestur var til 29. desember og er veri a vinna r eim umsknum sem brust.

Gorazd kemur ekki nna eftir ramtin en ekki er lklegt a hann sni aftur egar vora tekur og taki me okkur sumarvertina.

3) fingagjld:
Greisluselar fingagjalda vegna vorannar vera sendir t byrjun febrar og er gjaldskr fingagjalda vegna vorannar er eftirfarandi:

8. flokkur (brn fdd 2005 og 2006) greiir 6.000.- fyrir tmabili 10. janar til 10. jn.
3. til 7. flokkur greia 18.000.- fyrir tmabili fr 10. janar til 10. jn.
3. til 7. flokkur greia 10.000.- fyrir tmabili fr 1. aprl til 10. jn (etta er nbreytni sem er tla a koma til mts vi ekki vilja fa yfir harasta veturinn (t.d. vegna skaikunar).

Veittur er 10% systkinaafslttur.

4) Mtahald framundan:

Eimskipsmt
verur laugardaginn 29. janar 2011 (endanlega dagsetning) og byrjar kl. 10.00 (sj mefylgjandi vihengi).

Goamt verur san dagana 25. 27. mars 2011. Byrjar um mijan dag fstudegi og klrast seinnipartinn sunnudegi.
Menn geta v fari a skipuleggja norurfer. Nnar upplsingar er a finna http://godamot.blog.is/blog/godamot/


Kveja,
Tenglar

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband