Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

Httur - Vlsungur morgun (28. jn)

5. flokkur (A og B li) leikur vi Vlsung Fellavelli morgun kl. 13.00!!!

Mting kl. 12.00

Um er a ra leik sem spila tti sunnudaginn nsta en veri er a fra leikinn a beini Vlsungs.


Akureyrarfer - Endanlegar tmasetningar

a er stafest a vi spilum vi KA kl. 16.00 morgun (rijudag).

Vi mtum v vi Hettuna kl. 11.30.

Vi eigum svo leik vi r kl. 13.00 mivikudaginn annig a menn mia nesti vi a (borum morgunmat eins seint og vi getum, svo sm nesti fyrir leik og heimleiinni). Svo verur bara steik egar vi komum heim!!!

kv MJ


Akureyrarfer - feraplan

Eftirtaldir 14 leikmenn hafa gefi kost s a fara norur land til a spila vi KA og r.

Jakob, Kristinn, sar, li, Stefn, Sveinn, Brynjar ., Gujn, Tti, Vignir, Ji, Bjartmar, Brynjar B. og Slvi.

Vi erum tpir fjlda og v mega menn ekki forfallast en vi hfum plss fyrir einntil vibtar og viljum endilega bta honum vi (hugasamir mega heyra Magga Jns sma 861 9024)!

Lagt verur af sta fr Hettunni um hdegisbil rijudag (vntanlega ca. kl. 13.00 en nkvm tmasetning verur send t egar bi verur a stafesta leiktmannvi KA).

Vi gistum KA heimilinu og ar eru dnur stanum. a er takmarka plss fyrir farangur annig a drengirnir urfa a pakka ltt oga arf raun ekkert a taka me sr nema sefnpoka/sng, sunddt og keppnisgrjur (sk, legghlfar). Best er a allir komi Hattargllum (ea einhverju sambrilegu). etta tti v a rmast einni rttatsku (arf helst a gera a).

Kostnaur vi ferina (mia vi a vi komust tveimur blum 11+7 manna) nemur 9.000 kr. mann og er allt innifali.

Akstur EGS - AKU - EGS
Gisting me dnum og morgunveri
Sund
Kvldmatur
Fararstjrn

Menn urfa hins vegar a taka me sr nesti til a bora heimleiinni mivikudaginn t.d. samloku (ur)og safa, en vi frum beint heim eftir leikinn. Eins vri gtt a taka me sr vxt ea eitthva til a bora fyrir leik rijudaginn en vi gerum r fyrir a menn leggi tnir af sta og fi svo vel a bora um kvldi (pissahlabor Greifanum).

g vil bijaflk a greia kr. 9.000 sem fyrst inn reikning flokksins (sj upplsingar hr til vinstri)og vi bijumykkur jafnframt a senda strkanaekkime vasapening.

Fararstjrar/blstjrar vera Maggi Jnss (861 9024) og Hjalti (899 2028) og svo fer Bi jlfari a sjlfsgu me.


slandsmt - fer Akureyri (skrning)

N er stefnt a fara norur Akureyri nstu viku og spila slandsmtsleikina vir og KA.

Viviljum bija ykkurskr drengina sem fyrst annig a vi sjum hverjir komast me (verur helst a f alla)!!!

Plani er a leggja af staeftir hdeginsta rijudag (26. jn) og spila vi r sdegis. San yri fari sund, bora og gist Akureyri.

Daginn eftir (mivikudagur 27. jn) yri svo spilavi KA og svokeyrtheim.

Vi erum a kanna hvort mgulegt er a f rtu til ferarinnar (stra rta ea 16 manna bl + einkabl) og munum vi senda t nnara skipulag og kostna egar askrist. a liggur fyrir a menn urfa a greia raunkostna fyrir aksturinn (hvort sem fari verur rtu ea einkablum). Til vibtar kemur svo kostnaur vi mat og gistingu.

Gangi a eftir urfa vntanlega ekki a fara nema 2-3 foreldrar auk jlfara (gott a setja upplsingar athugasemdir og lta vita ef i komist me og hvort i geti keyrt ef til kemur).


Norurfer helgarinnar - FRESTA

Norurferinni sem fyrirhuga var a fara um nstu helgi (23. og 24) verur fresta. stan er m.a. a margir ikendur fyrir noran eru Arsenal skla KA ogeiga illa heimangengt. Vi stefnum hins vegar a fara og spila essa leika einhver tvo virka daga fljtlega, mgulega nstu viku.

a verur auglst nnar fljtlega!!!

Fylgist me hr blogginu og www.ksi.is

Tenglar


Fjrflun - Urriavatn (19. jn)

N er komi a hinni rlegu fjrflun 5. fl kk. en a tiltektin hj Hitaveitunni vi Urriavatni.

Verkefni felst a fegra umhverfi kringum stvarhsi sem og hsi sjlft a innan. a verur bi a sl og klippa tr egar vi komum og okkar verk a raka l og be, koma greinum gm, tna rusl kringum hsi og nsta ngrenni, rfa glugga, ryksuga og spa stvarhs.


fyrra gekk verki afar vel enda var mjg g mting hj okkur og skipulag og mttkur hj Gumundur hitaveitustjra til fyrirmyndar vi vorum einhverja 2 klst. a klra etta og tmakaupi v gott.


Hvet ykkur ll til a taka til hendinni me okkur rijudaginn nsta (19. Jn) og mta galvsk upp vi stvarhs HEF a Urriavatni, kl. 16:30.


a vera flest tki og tl stanum en muna eftir hnskum og eir sem eiga t.d. hrfur mega gjarnan taka r me. Virkjum svo strkana endilega me okkur en eir voru ansi drjgir fyrra.


tilefni af kvennrttindadeginum bjum vi mur srstaklega velkomnar!!!


Mnudagsfing (11. jn) verur kl. 12.45!!!

Vegna forfalla jlfara arf Bi a fra mnudagsfinguna morgun fram til 12.45!!! Lti berast.


Httur - KA (mting Hettuna kl. 12.45)

Leikur Hattar og KA verur Fellavelli kl. 14.00 morgun (laugardag)enstrkarnir eiga a mta Hettuna kl. 12.45 til a kla sig og svo rllum vi Fellahreppinn (bningsklefar Fellavelli er uppteknir).

Vi spilum svo vi r kl. 18.00!!!!


Leikirnir laugardaginn

Httur - KA verur kl. 14.00 Fellavelli

Httur - r verur kl. 18.00 Fellavelli

Upplsingar um lisskipan og mtingu settar inn egar nr dregur.


Fjarabygg - Httur (lisskipan og fleira)

Liin morgun vera eftirfarandi.

Argentna:
Brynjar orri
Gabrel
Gujn Ernir
Gur Hrafn
sar Karl
Jakob Jel
Kristinn Mr
lafur Sveinmar
Stefn mar

Brasila:
Bjartmar Plmi
Brynjar Berg
Erlingur Gsli
Jhann Ingi
Jnas Ptur
Sveinn Gumar
Slvi Vkingur
Vignir Freyr
Valgeri Jkull

Canada:
Drengir r 6. flokki

Mting vi Hettuna kl. 16.00 ar sem vi sameinust bla. Leikirnir byrjar kl. 17.00


Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband