Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

AFMLISBO fyrir 5. flokk

Vigni Frey langar a bja strkunum 5. flokki afmli sitt sem verur haldi rttahsinu Egilsstum mivikudaginn 25. jl kl. 16.45-19.00.

a verur glens og grn og eiga menn a mta rttaftum og innanhsskm.

Gott vri vita hverjir mta annig a vi bijum ykkur a stafesta komu athugasemdum ea sms sma 894 7969.

Vignirogfjlskylda


fingafr, Olsmt og slandsmt

Nokkur ml

1)Fr fingum

vikunni fyrir fyrir verslunarmannahelgi (nstu viku) tla yngri flokkar Hattar a gefa ikendum og jlfurum fr og vi byrjum aftur rijudaginn 7. gst. i hafi a bak vi eyra.

2) Olsmt

Httur er me eitt li skr Olsmti sem haldi verur Selfossi helgina eftir verslunarmannahelgi (byrjar fstudaginn 10. gst).

etta er aukamt en verur ekki fari nema menn su hugasamir. Allar upplsingar um mti m finna www.olismot.is

eir sem hafa huga a fara mega skr sig athugasemdir og eins mega eir foreldrar sem geta fari og teki farega melda sig.3) slandsmt fimmtdaginn spiluu A, B og C li Hattar vi Fjarabygg og voru etta allt hrkuleikir. A og C liin geru jafntefli en B lii laut gras hrku leiki.Nstu verkefni sem ba okkur slandsmtinu eru leikir vi Tindastl Saurkrki (settur sunnudaginn 19. gst)og Vlsung Hsavk (settu mnudaginn 20. gst). etta eru lokaleiki mtsins en C lii hj okkur eftir a fara og spila vi r og KA (frestair leikir fr v fyrr sumar). San er A lii hj okkur dauafri a komast rslitakeppni slandsmtsins sem fram fer haust en til ess urfa strkarnir a vinna leiki sem eftir eru.

Httur - Fjarabygg mting kl. 16.00 dag (19. jl)

Sl ll,

eins og allir vita eru sastu leikir slandsmtinu fyrir sumarhl dag (fimmtudaginn 19. jl). etta eru heimaleikirnir mti Fjararbygg og verur fyrsti leikur flautaur klukkan 17:00.

Strkarnir eiga a veramttir vllinn klukkutma fyrir leika ea klukkan 16:00 Fellavll ar sem eir fbninga ogfara hefbundin undirbning. a arf varla a taka a fram, en skal samt rtta, a vegna essa er ekki hefbundin fing morgun.

Hannttar stjrnar liunum essum leikjum ar sem Biverur Akureyri me4 flokk sama tma.

Sjumst fjallbrtt morgun.

Httur - Fjarabygg fimmtudaginn 19. jl (skrning)

Nsta verkefni 5. flokks og sasta fyrir sm sumarfr slandsmti vera leikir vi Fjarabygg nstu viku.

Leiki verur Fellavelli kl. 17:00 nsta fimmtudag (ann 19. jl).

Gralega mikilvgt er a allir mti v A lii okkar harri barttu um a komast upp r rilinum og rslitakeppni slandsmtsins og B og C li okkar eiga harma a hefna fr v fyrri leikjum snum vi Fjarabygg ar sem vi tpuum me litlum mun.

Allir a skr sig athugasemdum!!!

gr var spila vi Tindastl A og B lium og ttu Hattarmenn misjfnu gengi a fagna. A lii sigrai sinn leik 12-0 en B lii bei lgri hlut fyrir sprkum Skagfiringum, 0-4.


Httur - Tindastll (mting)

Mting Fellavll kl. 17.00 - bi li(ekki 14.30 eins og missagt var lisfundi)

Fyrsti leikur kl. 18.00 og annar leikur starx eftir.

fram Httur


Httur - Tindastll fimmtudaginn (skrning)

Httur tekur mti lii Tindstls fimmtudaginn (12. jl) Fellavelli.

A og C li flaganna spila kl. 18.00 og B liin svo starx eftir.

Vi urfum alla okkar menn annig a g bi ykkur a skr drengina athugasemdum.


Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband